Festing á veltibúr/rör
Quad Lock 360™ Roll Cage festing – fullkomin lausn fyrir ökutæki með velti- eða styrktargrind
Inniheldur Quad Lock 360™ grunn, arm og festihaus – hentar frábærlega fyrir fjórhjól, buggy bíla, UTV, ATV, kappakstursbíla og önnur ökutæki með grind.
Örugg festing
Tvíþrepa Lever festihausinn, sem er einkaleyfisvarinn, heldur tækinu þínu örugglega – jafnvel á grófu undirlagi eða í krefjandi aðstæðum.
Stillanlegt sjónarhorn
Tvöfaldur snúningsarmur með tveimur hreyfanlegum liðum gerir þér kleift að stilla nákvæmlega rétta stöðu fyrir síma eða myndavél – hvort sem þú ert að taka upp ferðina eða þarft skýra sýn á skjáinn.
Auðveld festing og losun
Hvort sem þú ert með Quad Lock hulstur á símanum eða notar Quad Lock festi fyrir Action myndavél, þá nægir einfaldur snúningur til að festa eða losa tækið á öruggan og fljótlegan hátt.