Aukahlutur.is er sérhæfð netverslun rekin af Verk og ráðgjöf ehf., með áherslu á vandaðar símavörur, festingar og buggyvörur.
Við erum eingöngu starfandi á netinu og leggjum áherslu á gæði og þjónustu. Við seljum meðal annars hágæða Quad Lock vörur sem tryggja örugga festingu fyrir síma – hvort sem þú ert á hjóli, í bíl, í vinnuvél eða á fjöllum.
Einnig bjóðum við fjölbreytt úrval aukahluta fyrir buggy bíla – sérstaklega Can-Am – en einnig fyrir önnur merki eftir þörfum. Ef þú þarft eitthvað sérstakt, gerum við okkar besta til að útvega það fyrir þig.
Verk og ráðgjöf ehf.
Kennitala: 490103-2010
Smiðjuvellir 16, 230 Reykjanesbær
sala@aukahlutur.is
Skráðu þig á póstlista til að missa ekki af neinum fréttum af flottum aukahlutum